ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Dulce Print Top

Þessi stærð/litur er uppseldur

Flottur íþróttabolur frá ZIZZI ACTIVE línunni.

Bolurinn er úr svörtu dryfit efni með mynstruðu efni á hliðunum og framan á og aftan á öxlum.

Síddin er að mælast sirka 72 cm en bolurinn er örlítið styttri að framan.

Efni: 100% Polyester.