Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
TO0521-4450
___________
Geggjaðar partý toppur sem eru flottur bæði við svartar buxur - eða við pallíettubuxurnar .
Toppurinn er þakinn smáum pallíettum
V-hálsmál með kraga og bundinn að framan.
Síddin á toppnum mælist sirka 67 cm
Efnið er 100% polyester , mjúkur að innan og svo mesh efni yfir þakið pallíettum - ATH! Pallíetturnar eru viðkvæmar og geta einhverjar dottið af og er það ekki talinn vera galli. Sérstaklega hafa í huga að það gæti gerst undir handakrikunum þegar efnið nuddast saman.
Toppurinn kemur í einni stærð en efnið teygist mjög vel og getur passað stærðum 44-50