ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Active Maelo Vesti

Þessi stærð/litur er uppseldur

Frábært vesti til að hafa undir létta jakka eða göngujakka í göngutúrum eða útivist á kaldari dögum.

Vestið er partur af Active íþróttalínu Zizzi og er einstaklega lipurt og þægilegt.

Bakstykkið er teyganlegt úr Dryfit / Fleece blöndu og framan á vestinu er létt vatteruð fylling.

Hægt er að rykkja vestið inní mittið og tveir vasar eru á hliðunum sem er hægt að loka með rennilás.