Tafir á sendingum vegna veðurs
Opnum 13:00 6.feb
Mjúkar og mjög teygjanlegar saumlausar íþróttaleggings frá Zizzi ACTIVE.
Skemmtileg og töff áferð er á efninu.
Þessar eru líka hentugar sem undirlag undir göngubuxur og skíðabuxurnar í vetur.
Lengdin á buxunum mælist sirka 72 cm frá klofsaum og niður.
Þessar koma í tveimur stærðum:
S/M = 42-48
L/XL = 50-56