ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Töff og þægileg rennd peysa eða jakki frá Zizzi Active.
Hár kragi og stroff neðst á ermum.
Peysan er úr hlýju og mjúku 'Teddy' efni með svörtu efni hjá brjóstvasa.
3 góðir vasar og laust snið.
Efnið er 100% Polyester og síddin mælist um 78 cm.