Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KJ6398-4854
___________
Fallegur og sparilegur velúrkjóll með skrautsteinum og rykkingu á annari hliðinni.
Kjóllinn er með beinu aðeins lausu sniði og rykkingin á hliðinni gerir líka mjög mikið fyrir kjólinn.
Kjóllinn er úr mjög teyganlegu velúr efni og kemur í einni stærð sem getur teygst og passað frá sirka stærðum 48-54
Efnið er 95% polyester og 5% elastine
Síddin á kjólnum mælist sirka 100 cm.