Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Adventure Softshell Jakki

Camel Active er þýskt gæða merki sem sérhæfir sig í þægilegum og góðum fatnaði sem endist. 

Camel Active eru einstaklega góðir þegar kemur að útivistarfatnaði þar sem öll smáatriði eru úthugsuð.

Adventure softshell jakkinn er hannaður fyrir veðráttu og aðstæður á norðurslóðum.

Góður kragi sem fer aðeins uppí háls, hetta sem þú getur tekið af.

5 góðir vasar eru utaná jakkanum og 2 vasar innaní.

Skelin utaná jakkanum hrindir frá sér vatni en að sama skapi veitir jakkinn góða öndun.

 100% polyamide,lining: 100% polyester

Síddin á jakkanum mælist um 75 cm

ATH! Skoðið stærðatöfluna til þess að finna þína stærð í jakkanum.