Frí póstsending ef verslað er yfir 15.000

Leit

Aisa Nærbuxur

Fallegar nærbuxur með hipster sniði frá Devoted - undirfatalínu ZIZZI.

Hipster sniðið eru kvenlegar nærbuxur sem eru háar í mittið - mjúkar og skerast ekki inní húðina.  Sniðið leggur mikla áherslu á fallega mótun að aftan.

Fullkomnar saman við Aisa Brjóstahaldarann sem er í stíl við buxurnar og fæst líka hjá okkur í Curvy.

Góð teygja er í efninu , 80% polyamide, 10% Bómull, 10% Elastane

*Samkvæmt tilmælum heilbrigðiseftirlits má ekki skila/skipta nærbuxum.