Erum flutt í Holtagarða 2.hæð
Klassísk svört jogging peysa frá nýju haustlínu Zizzi Active.
Efnið í peysunni er úr 65% Polyester, 35% Cotton og extra mjúk að innan.
Framan á peysunni er áprentaður texti í neon grænum lit.
Síddin mælist sirka 74 cm.
Frábær til að skella yfir sig á leið í ræktina - eða við leggings eða gallabuxur.