🎄Opið frá kl. 11-20 alla daga til jóla🎄
Vörunúmer:
AN1317-4244
___________
Anyday er nýtt danskt gæðamerki þar sem smáatriði, góð efni og litagleði ræður ríkjum.
Ótrúlega skemmtileg og öðruvísi úlpa í oversize sniði.
Úlpan er úr 100% polyester og fyllt með polytrefjum sem gefa góða einangrun og hlýju.
Áföst hetta, tvöfaldur rennilás og smellur.
Tveir vasar að framan og einn vasi innaní úlpunni.
Síddin á flíkinni mælist sirka 108 cm.
ATH! þessar úlpur eru mjög stórar í stærðum og við mælum með því að taka hana í 1-2 númerum fyrir neðan sig. Ástæðan fyrir því er að hún er með oversize sniði sem er líka mjög kósý.
Við fengum aðeins nokkur stk. í þessari úlpu svo þetta er einstök úlpa sem aðeins örfáir fá tækifæri til að eignast.