Frí heimsending yfir 10.000 kr.
KJ6087-44
Súper sætur og þægilegur stuttur kjóll þakinn glitri!! Fullkomið fyrir jól og áramót!!
Kjóllinn er með V-hálsmáli í wrap sniði og tulpi pilsi sem er aðeins laust yfir magasvæðið og getur því þetta snið hentar mjög mörgum.
Líka flott að breyta útliti kjólsins með því að bæta mittisbelti við.
Efnið er teyganlegt 95% polyester og 5% elastane.
Síddin á kjólnum mælist um 94 cm.
Geggjuð sídd til þess að klæðast við pleður leggings t.d.