ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Flottar kósý buxur fyrir sumarið!
Efnið er svokallað kalt efni sem er gott í hita og krumpast síður.
Buxurnar ná mjög hátt upp og eru með breiðum teygjustreng í mittinu og vösum í hliðunum.
Skálmarnar eru í lausu sniði en eru þröngar að neðan með teygju í hliðunum
Efnið er frekar þunnt en buxurnar eru fullkomnar með í ferðalagið og eru þægilegar í hita.
Efnið er 95% Polyester og 5% Elastane.
Skálmasíddin mælist um 86 cm.