Sendum frítt þegar verslað er yfir 15000 kr

Leit

Antan Active Fleece Jakki

Þessi stærð/litur er uppseldur

Góður léttur jakki eða millilag frá Zizzi ACTIVE.

Fullkomið til þess að hreyfa sig í eða nota innanundir útivistarjakkann í göngu eða á skíðum í vetur eða gönguskíðum.

Jakkapeysan er með mjúku flísfóðri, teygist vel ásamt því að vera létt vatteruð að framanverðu.

Rennilás að framan og vasar á hliðinni.

Efnið er 90% Polyester, 10% Elastane.

Síddin á peysunni mælist um 75 cm.