ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Asta Midi Wrap Kjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Sumarlegur sparikjóll frá Zizzi með bundnu wrap sniði og sætum senjorítu pífum.

Efnið er í mildum ljósbláum lit með blómamynstri.

V-hálsmál og bundinn saman eftir þörfum.

Efnið í kjólnum er tveggjalaga mjúkt að innan og fínlegt siffon efni yfir. (100% Polyester)

Síddin á kjólnum mælist um 128 cm.