Frí heimsending yfir 10.000 kr.
Sæt stutt golla, snilld yfir hversdags átfittið í vor til að fá smá lit.
Síðerma, 'cropped'/styttri sídd og hneppt með 3 tölum.
Fallegt prjónamynstur með litlum dúskum, skemmtileg við t-bol og gallabuxur eða jafnvel yfir léttan vorkjól.
Efnið er 100%Bómull, frábært fyrir þær sem vilja náttúruefni, en síddin mælist um 60 cm.