Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Bandy Mesh Toppur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Flottur skærbleikur mesh toppur.

Wrap hálsmál og síðar ermar með stroffi að neðan.

Saumur í mittinu og tvö stillanleg bönd sem gera klæðilegar rykkingar að framanverðu.

Efnið er gegnsætt svo við mælum með sætum bralette eða hlýrabol innan undir.

Efnið er 95% Polyester og 5% Spandex.

Síddin mælist um 68 cm en toppurinn er aðeins styttri að aftan.