Erum flutt í Holtagarða 2.hæð
Ný geggjuð stígvél fyrir þær sem eru með breiðari kálfa.
Upphá stígvél sem ná upp að hnjám.
Fallegt suede efni eða apaskinn að framanverðu og að aftan er lipurt lycra efni.
Rennilás að innan svo það er auðvelt að fara í stígvélin.
Wide fit skór og stígvél eru með extra vídd yfir fót rist og kálfa.
Flott við stutt pils og kjóla eða þröngar buxur.
Sirka 8 cm breiður og stöðugur hæll.
Hæðin á stígvélunum frá hæl upp lærið mælist um 53 cm.