🎄Opið frá kl. 11-20 alla daga til jóla🎄

Leit

Barnyard Blúndupils

Þessi stærð/litur er uppseldur

* Láta mig vita ef varan kemur aftur

Black
Auburn

Vörunúmer:

PI3310-4446

___________

Við erum að elska þetta lagskipta blúndupils!

Óreglulegur faldur og rykkingar gefa pilsinu dýpt og hreyfingu sem fangar augað.

Góð teygja í mittinu.

Fullkomið hvort sem þú ert að klæða þig upp fyrir viðburð eða vilt bæta við rómantískum blæ í daglega klæðnaðinn.

Passar einstaklega vel með stígvélum og hlýrri peysu eða léttum blússum.

Efnið í pilsinu er tveggjalaga 100% polyester.

Síddin mælist um 90 cm