Sendum frítt þegar verslað er yfir 15000 kr

Leit

Bella Purple Flower Kjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Léttur sumarkjóll með tölum að framan.

V-hálsmál, kvartermar með teygju að neðan og A-snið með saum við mitti.

Einnig hægt að opna að framan og nota eins og létta gollu, töff yfir gallabuxur og hlýrabol.

Efnið er 51%LenzingEcovero (Vistvænn viscose) 49%Viscose en síddin mælist um 116cm.

ATH! viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að andar vel og lykt sest síður í viscose. Hinsvegar getur viscsoe minnkað aðeins í þvotti. ​

Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.