ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Fallegur gegnsær undirkjóll eða náttkjóll frá Devoted undifatalínu Zizzi.
Mesh efnið í kjólnum er með fínlegu hjartamynstri.
Kjóllinn er opinn að framan og er festur með krækju framan við brjóst.
Tvöfalt efni yfir brjóstin og hægt að stilla hlýra.
Efnið er 95% Polyamide og 5% Elasthan.
Síddin mælist um 60 cm.