Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vandaður og klassískur blazer kjóll frá danska merkinu Anyday.
Efnið er ljósfjólublátt í grunninn með hvítu teinóttu mynstri.
Kjóllinn er með beinu sniði og er lokaður með fimm tölum að framan.
Lágir axlapúðar sem móta axlirnar, tveir vasar að framan.
Vönduð flík með mikið notagildi, hægt að nota bæði sem kjól eða síðan jakka.
Kjóllinn er fóðraður að innan með 100% Polyester efni.
Efnið er 95% Polyester og 5% Elastane
Síddin á kjólnum mælist um 96 cm.