Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
BH1826-XL
___________
Klassískar gallaskyrtur frá Blend Herralínunni.
Kemur í tveimur litum , Dark Denim og Blue Denim
Mikið notagildi er í flíkinni því hún getur bæði verið sem skyrta eða sem jakki á þegar það er hlýtt í veðri eða þegar þú ert að fara erlendis.
Flíkin er kjörin yfir bol eða peysu
Skyrtan lokast með smellum og svo eru tveir brjóstvasar að framan.
Síddin mælist sirka 77 cm
Efnið í skyrtunni er þéttur og góður, 100% bómull.
Það kemur líka vel út að taka skyrtuna í stærðinni fyrir ofan og hafa hana soldið lausa.