Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Meðgöngu- og brjóstagjafafatnaður frá danska merkinu Zizzi!
Fallegur toppur með breiðum hlýrum og kassalaga hálsmáli.
Toppurinn er úr tvöföldu efni, breitt rykkt teygjustykki að framan og op undir svo það er hægt að lyfta upp og nota toppinn líka fyrir brjóstagjöf.
Efnið er dökkblátt í grunninn og er með fallegu blómamynstri í bláum litatónum.
Klæðilegt laust snið sem fellur vel yfir magasvæðið.
Efnið er 95% Polyester, 5% Elastane.
Síddin mælist um 70 cm.