Frí heimsending yfir 15.000 kr
Mjúkur og teygjanlegur toppur frá Mono B.
Hátt rúnnað hálsmál og breiðir hlýrar.
Þessi toppur er frábær bæði fyrir léttar æfingar eða bara sem spangarlaus bralette toppur.
Í toppnum eru púðar sem er hægt að taka úr.
Buxur í stíl við toppinn fást einnig í Curvy.
Efnið er 76% Nylon og 24% Spandex.