Tafir á sendingum vegna veðurs
Opnum 13:00 6.feb
Ótrúlega fallega blár og sparilegur blúndu kjóll frá danska merkinu Zizzi.
Kjóllinn er með V-hálsmáli , klæðilegu A-sniði og stuttum rykktum ermum.
Kjóllinn er tveggjalaga - úr fallegu blúndu efni sem gefur aðeins eftir, 92% polyester og 8% elastine.
Síddin á kjólnum mælist sirka 100 cm.
Fullkominn kjóll fyrir sparileg tilefni eins og t.d - útskrift, fermingu eða brúðkaup.