Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
SK2907
___________
Sumarlegir sparihælar með extra vídd yfir fót og rist.
Rennilás aftaná ökkla og utanum ökklann smá teygja og slaufa.
Lágir fínlegir hælar sem mælast um 4 cm.
Extra mýkt í botninum fyrir þægindi.
Efnið í skónum er matt tauefni.