Frí heimsending yfir 15.000 kr
Sæt létt peysa frá Simple Wish.
Rúnnað hálsmál, kvartermar og laust snið. Skemmtileg áferð á efninu sem gefur peysunni einstakt lúkk.
Flott í sumar við gallabuxur eða sætt pils.
Efnið er góð blanda úr 75% Bómull og 25% Polyester.
Síddin mælist um 74 cm.