Frí sending yfir 10.000

Leit

Cabrie Wrap Kjóll

Z842-4244

Þessi stærð/litur er uppseldur

Fallegur hvítur lúxuskjóll frá danska merkinu Zizzi.

Kjóllinn er með bundnu wrap sniði svo auðvelt er að laga hann að sér.

Langar ermar með tölu neðst niðri.

Efnið er fínlegt úr 100% polyester.

Síddin á kjólnum mælist sirka 116 cm.

Fullkominn kjóll fyrir sparileg tilefni eins og t.d - útskrift, fermingu eða brúðkaup.