Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
CA0630
___________
Virkilega hlýrar og góðar prjónahúfur úr 100% ull frá þýska gæða merkinu Camel Active
Ullin er svokallað undra efni því ullin temrar vel - heldur góða einangrun , líka þegar hún blotnar og svo andar hún líka vel.
Kemur í Svörtu og brúnu.
Húfan er með beanie sniði og smátt Camel Active logo að framan
Hanskar sem passa við fást líka hjá okkur í STOUT.