Frí heimsending yfir 10.000 kr.

Leit

Camo Print Rainy Poncho

Z758-4248

Þessi stærð/litur er uppseldur

Rain poncho from Zizzi.

Töff regnponcho frá Zizzi með camo-mynstri.

Laust snið, góð stillanleg hetta, og smelltur vasi að framan. Stroff með þumalgati neðan á ermum.

Snilld í útileguna, yfir lopapeysuna eða flíspeysuna. Vatnsvörn 8000 mm, þolir vel rigningu.

Efnið er 100%Polyester en mælingarnar á stærðunum er:

S-M 42-48

Breidd Lengd
S-M/42-48 174 cm 95 cm
L-XL/50-56 194 cm 101 cm