Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Geggjaður léttur kuldagalli úr Camp línunni frá Zizzi. Lipur og þægilegur til að hoppa í fyrir göngutúrinn í haust / vetur.
Camp línan er úr léttu vatteruðu efni, flíkurnar eru hannaðar fyrir hversdagsnotkun og útivist.
Gallinn er með rennilás niður, vasar á hliðunum ásamt stroffi á skálmum og neðst á ermunum.
Inní gallanum eru svo reimar svo þú getur rykkt inní mittið eftir þörfum.
Efnið er 100% Endurunnið Polyester
Skálmalengdin mælist um 77 cm en heildarlengd gallans er frá 122-162 og fer eftir stærð.
42-44 = 122 cm
46-48 = 132 cm
50-52 = 142 cm
54-56 = 152 cm
58 = 162 cm