Frí heimsending ef verslað er yfir 15.000 kr.

Leit

Cana Jakki

Vörunúmer:

ZI1841-4244

___________

Síður jakki  úr léttu efni og mjúkum flauelskraga sem gefur jakkanum klassískt og elegant yfirbragð.

Jakkin lokast framan með smellum og er með rúmgóðum framvösum.

Í mittinu er svo stillanlegar reimar svo þú þrengt hann inní mittið ef þú vilt og þá breytt sniðinu svo það leggur meiri áherslu á mittið.

Aftan á jakkanum er laust bakstykki sem gefur jakkanum flott útlit.

Síddin á jakkanum mælist um 100 cm og efnið blanda úr

65% bómul, 35% polyamide