🎄Opið frá kl. 11-13 á aðfangadag🎄
Vörunúmer:
PE367
___________
Sæt einlit golla með kaðlaprjón.
Styttri sídd, 3 tölur að framan og síðar ermar.
Flott yfir hversdags lúkkið til að fá smá vorlegan lit.
Efnið er 58% Bómull 42% Acryl, en síddin mælist um 48 cm.