Frí heimsending yfir 15.000 kr
Flottur fóðraður bomber jakki frá danska merkinu Wasabi.
Slétt efni með fallegri glans áferð og rykkingar aftaná ermunum.
Jakkinn er síður með rúnnuðu sniði.
Rennilás að framan og stroff í hálsmáli og á ermum.
Jakkinn lokast með rennilás og tveir vasar að framan.
Jakkinn er fóðraður góður fyrir allar árstíðar og efnið er 100% polyester.
Síddin á jakkanum mælist um 112 cm