Ath! Töf á sendingum vegna flutninga

Leit

Carrie Stripe Peysa

Þessi stærð/litur er uppseldur

Æðisleg mjúk peysa frá danska merkinu Zizzi.

Rúnnað hálsmál og síðar ermar.

Peysan er frekar bein í sniðinu.

Efnið er 80% LENZING TM ECOVERO TM Viscose, 20% polyamide.

Síddin á peysunni mælist um 76 cm.

ATH! viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að andar vel og lykt sest síður í viscose. Hinsvegar getur viscose minnkað aðeins í þvotti. ​

Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.