ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Dásamlega mjúku og kósý Cenille peysurnar eru alltaf í uppáhaldi!
Gróflega prjónaðar úr velúr knit blöndu.
Rúmar og kósý og bylgjulaga stroff að neðan.
Efnið er 100% polyester.
Síddin á peysunum mælist sirka 74 cm.
ATH! við mælum með að þvo þessar á rólegu prógrammi eða handþvottaprógrammi og leggja til þerris.