ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Checkered Print Belti

Þessi stærð/litur er uppseldur

Flott belti frá Forever 21.

Svart og hvítt köflótt mynstur og silfurlituð sylgja.

Bæði flott til að taka saman fötin í mittinu eða til að halda buxunum uppi. 

Efnið í beltinu er 100% polyester.

Breiddin á beltinu er um 4 cm.

Beltið kemur í þremur stærðum:

0X/1X sem er 127 cm.

1X/2X sem er 135 cm.

2X/3X sem er 145 cm.