Leit

Christmas Loading Jólapeysa

Þessi stærð/litur er uppseldur

* Láta mig vita ef varan kemur aftur

Vörunúmer:

ZI0900-4244

___________

🎄 Christmas Collection 2023 er komið í Curvy!! 🎄

Mjúkar og þægilegar jólapeysur frá Zizzi sem koma þér í jólaskapið!!

Fullkomnar hversdags, í vinnuna í desember eða fyrir kósý jólahitting!

Framan á peysunum eru jólamyndir, bæði útsaumaðar og með pallíettum.

 Efnið í peysunni er klassísk jogging efni með mjúkri flís áferð að innan

65% polyester og 35% bómull.

Síddin mælist sirka 72 cm.