Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vönduð blússa frá danska merkinu Anyday.
Efnið er í björtum bleikum lit - fallegt blómamynstur með glansandi satín áferð.
Opið wrap snið með bandi og kvartermar með léttri teygju að neðan.
Efnið er 97% Polyester og 3% Elastane.
Síddin á blússunni mælist um 60 cm að framan og 74 cm að aftan.