Frí heimsending yfir 15.000 kr
Létt og falleg skyrta frá danska merkinu Kaffe Curve.
Efnið er með fínlegri, drapplitað í grunninn með fallegu mynstir í blátónum.
Skyrtan er hneppt alla leið niður að framan með fínlegum svörtum tölum.
Síðar ermar, hnepptar með einni tölu neðst.
Laust þægilegt snið.
Efnið er úr 70% viscsose og 30% polyamid sem gefur ekki eftir.
Síddin mælist um 85 cm að aftan og því góð sídd á skyrtunni.
ATH! Viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að anda vel og lykt sest síður í viscose . Hinsvegar geta náttúruleg efni minnkað aðeins í þvotti.
Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.