ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Compression Leggings Buxur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Æðislegar leggings buxur með aðhaldi frá vinsæla íþróttamerkinu Rainbeau!

Íþróttabuxurnar frá Rainbeau eru framúrskarandi og hugsað er fyrir öllu við hönnun þeirra. 

Buxurnar eru háar upp, móta líkamann vel og eru með sérstökum aðhaldspanel fyrir mitti, maga og mjaðmir.

Á hliðunum er sérstök power-stretch mesh líning fyrir extra stuðning.

Þessar buxur eru bæði þægilegar hversdags og fyrir ræktina.

Efnið er 88% jersey bómull og 12% spandex - sérstaklega rakadrægt fyrir þægilegri upplifun og vellíðan.

Skálmasíddin mælist um 72 cm.