ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Fínlegur modal stuttermabolur frá danska merkinu Kaffe Curve.
rúnuðu hálsmál, létt snið og saumlausar ermar.
Fellur fallega laus frá líkamaanum, flottur hversdags við gallabuxur eða dressaður upp við sparidragtina.
Efnið er yndislega mjúkt og helst vel í þvotti, 75%Modal 30%Polyester, en síddin mælist um 75 cm.