ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Einstaklega fallegur sparikjóll frá lúxuslínu Lovedrobe.
Kjóllinn er gólfsíður, svartur og bjartur blár með blómamunstri.
Satínbeltisborði er fastur á svo það sé hægt að aðlaga kjólinn að hverjum og einum.
Síddin á kjólnum mælist um 152 cm
Efnið er unnið úr 100% endurunnu polyester og lítur út eins og satín.
ATH! Efnið gefur ekki eftir og við mælum með því að taka kjólinn í stærðinni fyrir ofan sig.