Tafir á sendingum vegna veðurs
Opnum 13:00 6.feb
Sundfötin frá danska merkinu Plaisir eru fyrsta flokks - einstaklega vönduð og endingargóð.
* Extra klórvörn ( extra life lycra ) svo þeir eru góðir í íslenskar laugar.
* UV Sólarvörn.
* Mjúkur og gott að hreyfa sig í.
* Framleitt í Ítalíu, umhverfisvottað með náttúruvænum efnum.
* Mjög góður stuðningur fyrir brjóstin, teygjutoppur undir og engir vírar.
* Stillanlegir hlýrar og auka krækja til að tilla hlýrunum saman fyrir aftan herðablöðin.
* 78% Polyamide og 22% Lycra ásamt innra lag í brjóststykki úr 100% endurunnu nylon efni ( econyl ).
* ATH!! Stærðirnar á þessum sundbol eru í fatanúmerum og eru þeir mjög stórir í stærðum - við mælum með því að taka sundbolinn í stærðinni fyrir neðan þig.