Frí heimsending yfir 15.000 kr
Sumarlegur hlýratoppur með smáu blómamynstri.
Mjóir stillanlegir hlýrar, rykktur saman yfir búkstykkinu og laus yfir magasvæðið.
Flottur við gallabuxur eða stuttbuxur í sumar.
Efnið í toppnum er 100% polyester sem gefur lítið eftir.
Síddin mælist um 65 cm.