Frí heimsending yfir 15.000 kr
Ótrúlega sniðug stígvél frá Zizzi sem þú getur breytt yfir í ökkla stígvél með einu handtaki, en það er smella á hliðinni þar sem þú getur losað efra stykkið á stígvélinu svo þau verða að ökkla stígvélum. Mjög auðvelt!!
Stígvélin eru Wide Fit - þá með góða vídd yfir kálfa, ökkla og fót.
Breiður og stöðugur hæll sem er ekki nema 3 cm á hæð svo þeir henta líka mjög vel þeim sem geta ekki verið á hælum.
Rennilás á innanverðu stígvélinu
Efnið er mjúkt vandað leðurlíki, 100% Polyurethane.