ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Daimi Cut Out Toppur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Flottur toppur frá danska merkinu Blush - systurmerki Zizzi.

Efnið er í björtum bláum lit og er með rifflaðri áferð.

Hár kragi og töff 'cut out' yfir vinstri öxl.

Toppurinn er þröngur í sniði en efnið er teygjanlegt.

Efnið er 70% Polyester, 25% Viscose, 5% Elastane.

Síddin mælist um 62 cm.