Frí heimsending yfir 10.000 kr.
ZS018
Ótrúlega skemmtilegur og flottur toppur úr sundbolaefni frá ZIZZI SWIM.
Stuttar ermar , Wrap hálsmál ( frábært fyrir þær sem eru að gefa brjóst) og góður teygjustuðningur fyrir brjóstin.
Fullkomið fyrir þær sem brenna auðveldlega og þurfa að vernda húðina fyrir sólinni.
Efnið er 19% Elasthan, 81% Polyamide - efnið gefur eftir í vatni og er með UV-geisla vörn UPF50+.
Efnið í bikini toppnum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.
* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum