Sendum frítt þegar verslað er yfir 15000 kr
Góðar basic bikini buxur frá danska merkinu ZIZZI í stíl við Diana bikiní toppinn
Tvöfalt efni svo það sést ekki í gegnum þær, extra háar uppí mittið og létt aðhalds net sem sléttir úr maganum og klæðir af.
9% Elasthan, 91% Polyester - efnið þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.
* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.