Frí heimsending yfir 15.000 kr
Flottur kjóll frá danska merkinu Blush - systurmerki Zizzi.
Efnið er teygjanlegt og er með fínlegri rifflaðri áferð.
Rúnnað hálsmál, síðar ermar og töff 'cut out' með stillanlegum reimum á hliðunum.
Flott að vera í samfellu eða hlýrabol úr mesh efni eða blúndu innan undir ef maður vill ekki að það sjáist alveg í gegn á hliðunum.
Kjóllinn er í þröngu bodycon sniði en efnið er teygjanlegt.
Efnið er 60% Polyester, 32% Viscose, 8% Elastane
Síddin mælist um 94 cm.